Vinnustaðarnám/starfsþjálfun í fyrirtækjum

Varðandi umsögn ráðuneytisins, um samstarf við utanaðkomandi aðila, er svar skólans að telja verður að það eigi ekki við um bóknám Nýju Akademíunnar.  Þess ber þó að geta að Nýja Akdemían býður upp á áfanga á U-braut, sem er hannaður með það í huga að nemendur öðlist sjálfstraust á vinnumarkaði. Um er að ræða áfangann VINN1A05. Nánari upplýsingar um áfangann er að finna í áfangalýsingum. 

Last modified: Wednesday, 5 October 2016, 5:00 PM