Inntökuskilyrði inn á O-braut

Inntökuskilyrði fyrir brautina er grunnskólapróf, þ.e.a.s. að nemendur skuli hafa lokið skyldunámi í samræmi við ákvæði aðalnámskrár grunnskóla og náð tilskildum lágmarksárangri, skv. ákvæðum reglugerðar um innritun nemenda í framhaldsskóla. Jafnframt þurfa einkunnir í íslensku, ensku og stærðfræði að vera að lágmarki 6,0.

Ef nemandi hefur einkunnina 5,0 til 6,0 í einni eða öllum fyrrgreindum kjarnafögum þá skráist nemandi í hægferðaráfanga í þeirri kjarnagrein sem við á. 


Last modified: Monday, 17 October 2016, 3:46 PM